Hér má sjá hugmynd af sólpalli, flyt allt efni beint frá Danmörku.
Hafið samband og fáið tilboð í verönd og eða einigar i skjólgirðingu.

Þessi verönd er um 35m2, undirstöður eru Metpost stálskór sem fara 70-90cm í jörð.
90x90mm stólpar fyrir skjólgirðiingu stingast svo í stálskóna í þessu tilfelli með 60 og 180 cm millibili.
Fæst einnig í 90cm. Dregarar eru 50x150mm og gólfbitar eru 50x100mm með 40cm millibili
og klæðning er 28x120mm. Þetta er svo allt skrúfað með ryðfríum skrúfum.


Þessi útfærsla á verönd er við Bjarkarás 8 í Garðabæ